Beðið eftir HÚSvitjun

Hrikalega erfiður dagur í vinnunni. Það er verið að rífa framhliðina af húsinu með tilheyrandi hávaða og látum. Frekar kalt og mín hálflasin.

Rigning, myrkur og ekkert í sjónvarpinu.

Ég er hinsvegar að lesa frábæra bók!!!

Ætla að skríða undir sæng. Góða nótt, vona að nóttin færi ykkur hvíld og frið.

Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Æ dúllan... vona að nóttin færi þér hvíld og frið... og umfam allt farðu vel með þig.... það er einhver flensuskratti að ganga... er sjálf búin að liggja síðan á laugardaginn.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 28.8.2007 kl. 22:04

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Æi elskan gott hjá þér lesa góða bók góða nótt ljósið mitt.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.8.2007 kl. 22:26

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Góða nótt

SigrúnSveitó, 28.8.2007 kl. 22:31

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Láttu þér batna, góða nótt.

Marta B Helgadóttir, 28.8.2007 kl. 23:13

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Smjúts og góðan daginn.  Er að bresta á með Húsa?  Hvenær?  Give

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2007 kl. 07:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.