September....

.....dr. House ætlar að koma aftur til mín í september......

....meira þarf nú ekki til að gera mig hamingjusama!!

 Afbrýðist þið svo hver sem betur getur. Maðurinn sér enga konu nema mig! LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það þarf lítið að gera þig hamingjusama Hrönn mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.8.2007 kl. 22:44

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ok, ég verð að játa að ég var farin að hafa áhyggjur af geðheilsu þinni, en núna sé ég fram á rólegri daga.  Þú mátt bara ekki hanga á húninum í ríkinu, eins og þú gerðir áður en karlinn fór í frí.  Þú varst farin að drekka alltof mikið. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 23:19

3 Smámynd: Rebbý

House er bara flottur - elska svona sjálfumglaða einstaklinga þegar þeir eru á skjánum

Rebbý, 27.8.2007 kl. 23:35

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

ahahah.... mér var einmitt hugsað til þín þegar ég sá að Dr House..... him self.... væri væntanlegur......Njóttu darling.... en hann er líka æði.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 27.8.2007 kl. 23:36

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm gott að dr. House er komin til þín aftur heheheeh...

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.8.2007 kl. 11:28

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

ehhh,  hver er Dr House??

Huld S. Ringsted, 28.8.2007 kl. 16:38

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Hef ekki hugmynd um hver Herra Hús er ...en hef áhyggjur af því að hann geti ekki náð að festa auga á þessari hlaupandi konu í morgunskímunni.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.