Morgunsár

Stubbalingur vakti mig snemma í morgun, allavega á sunnudagskan mælikvarða, og vildi fara út að pissa. Sem ég stóð með hann úti gekk róni bæjarins hjá. Stúfi fannst hann spennandi og steingleymdi að hann þurfti að míga......

Róninn dokaði við og leyfði honum að hnusa af sér og sagði svo við mig með smá broddi af ásökun í rómnum: "HUNDURINN þinn er vinalegur......."

Ég náði boðskapnum - enda langt síðan ég missti þolinmæðina með fyllibyttum......

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Elsku Hrönn þetta minnir mig þegar ég var að lappa með Tótu mína þá fór ég með hanna í göngu  þá hitti maður róna og fólk sem var að koma af partíum.Ég var hálf smeyk en hún passaði alltaf mömmu sína.

Kristín Katla Árnadóttir, 26.8.2007 kl. 23:18

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sæl. Nú er bokalistinn tilbuinn a siðunni minni.

Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 02:28

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kil vel þetta með að hafa tapað þolinmæði fyrir fyllibyttum.  Ég nefnilega líka.  Þess vegna fór ég í meðferð.  Muhahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 08:41

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég skil !

man eftir því sem þú skrifaði á bloggið hjá katrínu um nokkra bestu hluti sem væru núna en okkur fyndist sjálfsagðir "

gott að þú ert ekki lasin meira

AlheimsLjós til þín

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 16:55

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég hef of mikla þolinmæði með fyllibyttum held ég

Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband