Ráð við valkvíða og annað smálegt

Dreif mig í vinnu í morgun. Ef það er eitthvað sem getur komið konu til heilsu þá er það sjónvarpsdagsskráin........... Drottinn minn sæll og dýri hvað hún er leiðinleg!!

01 Komst að því þessa daga sem ég var heima, og gat hugsað óáreitt, að það er gott fyrir fólk með valkvíða að æfa sig á að fara á Subway eða Quiznos. Þar eru endalausir möguleikar. Val á val ofan. Hvernig álegg viltu, hvernig grænmeti, viltu hafa hana litla eða stóra..... grillaða eða hitaða..... hvernig brauð langar þig í, hvaða sósu og síðast en ekkis síst - salt og pipar!! Það getur ráðið úrslitum fyrir fólk með kvíðaröskun að komast að einhverri niðurstöðu um það.

Velti líka fyrir mér pikköpplínum. Hvernig líst ykkur á þessa? "Viltu koma með mér á dansnámskeið?" sagt með léttu ívafi af daðri........

Rak svo augun í það einhvern daginn að moggablogg hefur sett limit á aukaflokka bloggara. Alltaf sama forræðishyggjan þar. Örugglega allt Jenný að kenna, sem slettir aukaflokkum eins og þeir séu bráðinn sykur á súkkulaðiköku!!! LoL

Segið svo að það sé ekki gott að vera heima og hugsa öðruhverju!

Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, þú meinar "SLETTI" aukaflokkum því ég get það ekki lengur. Það voru örgla tveir eða þrír í viðbót sem gerðuða líka.  Muhahahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2007 kl. 19:35

2 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Hæ! Við könnumst við þetta með sjónvarpsdagskrána um sumarið. Bara zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz.

Höfum yfirleytt slökkt á imbanum nema þegar eitthvað einstætt er í boði og svo á fréttir.  Mæli svo með því að samlokustaðirnir bjóði upp á  mat þar sem húsið ræður og gestirnir velja bara aðaláleggið  og  fá svo hitt bara óvænt.

Allir lausir við kvíða og óþarfa ákvörðunartöku.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 24.8.2007 kl. 19:46

3 Smámynd: Rebbý

var einmitt á Subway í hádeginu í dag og þetta eru ótrúlega mikil skilaboð sem fara milli mín og afgreiðslufólksins, að maður skuli ekki bara getað labbað inn og beðið um "the usual" 

Rebbý, 24.8.2007 kl. 21:55

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Oh Hrönn þú ert alveg frábær of fyndin.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.8.2007 kl. 22:02

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Og ætlaði ég að segja.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.8.2007 kl. 22:03

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Æ... þú ert allveg dásamleg ....

en veistu... þessi pikkuplína virkar......... bin there done that...

Fanney Björg Karlsdóttir, 24.8.2007 kl. 22:07

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

góð núna Hrönn

Marta B Helgadóttir, 24.8.2007 kl. 22:51

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.