18.8.2007
Púff.....
Hljóp 10 km. í dag, ótrúlega falleg með nýklippt og litað hár, með Möggu og Eyfa sem skráði sig í hlaupið á síðustu metrunum. Gat ekki verið þekktur fyrir að láta systur sínar hlaupa einar......
Gleymdi myndavélinni heima - en tók aukabatterý með, sem munar öllu þegar maður gleymir myndavélinni.... annars hefði ég getað sýnt ykkur mynd af Degi Eggertssyni sem er alltaf svo sætur!!!!
Frábær dagur í sól og blíðu.... ég náttúrulega týndist eins og mín er von og vísa og fjölskyldan var öll komin út í leitir - enda haust.....
Er ótrúlega sæl að hafa klára 10 km. Keypti mér líka svaka flottan rauðan kjól í Flash - hvar annarsstaðar. Er hinsvegar orðin fremur lúin og sængin mín er freeeeeekar freistandi ásamt góðri bók.
Ástarþakkir Magga og Eyfi fyrir yndislegan dag.
Góða nótt
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: íþróttir og útivist, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þorrí gleymdi að "áheita" en var samt með þér í huganum. Hvernig geturðu týnst í Borg Óttans. Þessu smápleisi.
Njóttu nú rúms og bókar. Þú hefur unnið fyrir því.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 23:14
En gaman hvað þú ert dugleg. Hrönn mín. og góða nótt og dreymi þig vel
Kristín Katla Árnadóttir, 18.8.2007 kl. 23:58
Guð, hvað þú hefur farið sæl í rúmið, Hrönn mín, eftir svona mikið púl! Ég hét á þig og auðvitað hefurðu staðið og hlaupið þína pligt, en ekki hvað, ekki átti ég von á öðru. Njóttu morgundagsins, akarnið mitt, hugsa til þín í morgunkaffinu.........
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.8.2007 kl. 02:22
Góðan daginn...og til hamingju með hlaupið í gær.... sjálf var ég á staðnum ásamt valinkunnu liði frá Kleppi..... ég kom heim með gullpening .... næsta ár fer ég 10 km.........
Fanney Björg Karlsdóttir, 19.8.2007 kl. 11:06
til lukku með 10 kílómetrana, flott gert og ég er viss um að þú varst með flottustu hlaupurunum svona ný klippt og lituð
hefur örugglega sofnað fljótt og sofið rosalega vel í nótt
Rebbý, 19.8.2007 kl. 13:17
Til hamingju með 10 kílómetrana. Frábært.
SigrúnSveitó, 19.8.2007 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.