12.8.2007
Sunnudagur til sælu
Fékk alveg dúndurgóða hugmynd í dag - og hrinti henni, að sjálfsögðu, þegar í stað í framkvæmd.
Mig er búið að langa lengi í Hawairós - eða svotil alveg síðan mín dó drottni sínum södd lífdaga hér um árið. Hefur líklega ekki þolað flutninginn. Í dag datt mér svo allt í einu í hug, í miðri tiltekt - hugsið ykkur......., að bruna út í Hveragerði og athuga hvort Garðyrkjustöð Ingibjargar ætti ekki handa mér rós. Auðvitað missti ég mig aðeins, eins og alltaf þegar ég fer þangað, en það er bara allt í lagi. Nú á ég bleika Hawairós, húsfrið, einir, kaktus og tómata
Fór út í skóg í dag. Gekk í blíðunni upp að helli, settist þar á þúfu og naut veðurblíðunnar. Gekk svo til baka og laumaðist til að taka mynd af veiðiþjófinum... Reiknaði með því að ég væri fljótari að hlaupa en hann, búin að vera að æfa og allt..............
Tók líka mynd af skýjunum
Vona að allir hafi átt góða helgi
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Mér hefur alltaf langað í Hawairós þær er svo fallegar kannski að maður fá sér eina. Herma eftir þér það hefur verið góður dagur hjá þér og góðar myndir. Eigðu gott kvöld dúllan mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.8.2007 kl. 20:52
Mæli með því Katla mín. Þær eru nefnilega verulega fallegar.
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 20:54
Mín lætur ekki deigan síga. Get ég fengið afleggjara? Af veiðiþjófnum? MUhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 20:55
Þú mátt bara hirða hann allann Jenný! Hann leit illyrmislega á mig um leið og ég smellti af, þannig að ég tók til fótanna......
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 20:59
þú smart.... ég aftur á móti fór í Eden í dag.....og hann má sko muna sinn fífil fegri..... búðin var full af hálfdauðum,´skráfaþurrum blómum... er verið að spara vatnið í Hveragerði eða hvað.... er vökvunarbann í Eden... ég hefði betur kíkt til Ingibjargar.......
knús til þín...
Fanney Björg Karlsdóttir, 12.8.2007 kl. 22:09
Já Fanney! Eden er ekki svipur hjá sjón. Ingibjörg er hins vegar þannig að ég fell í stafi. Langar í allt sem hún á...... og rósirnar hennar...... Maður lifandi!!!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 22:34
Frábærar myndir Hrönn; þú ert svo gjörn á það að eiga góða daga. Ég held að þú kunnir allra kvenna best að njóta lífsins. Am I right?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.8.2007 kl. 22:36
Enda er hún Ingibjörg ættuð héðan frá Ísafirði. Mamma hennar var dóttir Jóns klæðskera sem var hér aðalgarðyrkjumaðurinn í mörg herrans ár áður en ég tók við. Jónsgaður er skírður eftir honum, ég sá til þess til að heiðra látinn heiðursmanns og konu hans, enda er minnisvarði í garðinum um þau hjón. Það gekk samt ekki andskotalaust að fá þetta samþykkt, ég get svo svarið það. En Afi Ingibjargar er græn hetja fyrir mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2007 kl. 23:13
Það hlaut að vera. Hún er svo indæl hún Ingibjörg. Mér finnst alltaf gott að koma til hennar.
Plönturnar hennar eru líka hraustar og fallegar. Ég hef aldrei lent í því að blómin hennar glepjist niður eftir að þau eru komin til mín.
Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 23:18
Flottar myndir Hrönn. Ég hef aldrei átt Hawairós, skilst að þær séu svo viðkvæmar.
Marta B Helgadóttir, 13.8.2007 kl. 12:29
glæsilegur dagur hjá þér
ég er svo stolt af því að eiga jólarósina mína ennþá frá því í nóv 2006 ... hún helst vonandi fram á næstu jól í fínu formi
ég sem hef aldrei getað átt blóm áður
Rebbý, 14.8.2007 kl. 12:44
ég datt líka í kaupæði í gær, keypti fullt fullt af laukum til að setja niður í september ! skil þetta alltof vel !
finn lykt af íslenskri náttúru
AlheimsLjós til þín
steina í Lejre
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.