Hjátrú og hindurvitni

 01 Upp er runninn föstudagurinn þrettándi. Fullur dulúðar og galdra. Systir mín er alveg sannfærð um að þessir dagar séu óheilladagar.........

Ég finn það hins vegar á mér að dagurinn í dag á eftir að verða frábær. Fullur töfra! Einn af betri dögum lífs míns.

Sanniði til


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hver einasti dagur er einfaldlega besti dagurinn

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 09:24

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

iss... ég blæs á svona "föstudags-þrettánda-skjálfta".... elskuleg dóttir mín fæddist á svona föstudegi..og hún er allveg gasalega vel heppnað eintak.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 13.7.2007 kl. 09:26

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég nenni ekki að velta mér upp úr föstudaginn  13  ætla bara láta daginn rúlla he he

Kristín Katla Árnadóttir, 13.7.2007 kl. 09:57

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Tell me, tell me.....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.7.2007 kl. 22:52

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Ég fattaði það rétt fyrir miðnætti að það væri hinn ógnvænlegi 'föstudagurinn 13.' og fattaði að ekkert ógnvænlegt hafði gerst, bara alveg yndislegur dagur.

SigrúnSveitó, 14.7.2007 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband