6.7.2007
Vinnuvika á Íslandi of löng?
Þá er fyrstu vinnuviku eftir sumarfrí lokið. Hún var hvorki verri né betri en ég bjóst við.
Viðurkenni að vísu að síðustu tvo dagana taldi ég niður fram að helgi, enda alltof langt að byrja eftir sumarfrí á heilli vinnuviku.....
Fimm daga vinnuvika er líka of löng! Allavega þegar kona er svona skemmtileg með sjálfri sér og hefur svo mikið annað að gera en vinna
Vaknaði í morgun með ótrúlega mikinn hálsríg og hrikalega geðvond en sökum hinnar alkunnu sjálfstjórnar sem ég bý yfir varð enginn var við það - nema kannski Jenný, sem minntist eitthvað á að ég hljómaði eins og mér fyndist hún og hinar bloggvinkonur hennar ekki alltaf hljóma mjög gáfulega sem þær að sjálfsögðu gera - 24/7
Eygló og Erla Björg eru með hele familien í bústað, kíki kannski þangað - ef ég nenni...... stefni annars á að gera sem minnst á sem lengstum tíma. Maður á alltaf að gera það sem maður er beztur í - ekki satt?
Óver and át
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Kannski verðurðu ÞOLANLEGRI þegar þú ert komin inn í rútínuna kjéddling. Bara kannski sko.
Hurru voða var þetta stutt sumarfrí. Ertu á einhverjum þrælasamning eins og mennirnir hjá Impregilo?
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 18:45
Já það er alltaf leiðinlegt byrja aftur eftir sumarfrí ég er sammála þér að vinnuvikan er alltof löng.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.7.2007 kl. 18:59
ég er sammála....það tók mig næstum tíu ár að fatta að maður (kona) á að sjálfsögðu ekki að byrja að vinna eftir sumarfrí á mánudögum.... mögulega á fimmtudögum.... en nú er ég kanski í tregari kantinum.... og þó.... mögulega er þetta syndrom þar sem einkennin lýsa sér í svona "ómissandi týpa" töktum....... en ég er að þroskast... og núna finns mér ég gjörsamlega vera missandi í vinnunni hehehe
Fanney Björg Karlsdóttir, 6.7.2007 kl. 23:45
Hefði sko aldrei byrjað á mánudaginn nema af því að það voru mánaðarmót
....þá er ég sko ómissandi!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 00:17
Katla! Það ætti sko að banna fólki að byrja að vinna eftir sumarfrí
heheheheheeh
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 00:18
Jenný! Ég verð seint þolanleg, sérstaklega í rútínu.....
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 00:19
Hæææ það er vika þangað til ég fer í 4 vikna frí get ekki beðið, kveðja
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.7.2007 kl. 00:20
Jamm það ætti að trappa mann inn úr sumarfríinu. Fyrst tvo daga og svo þrjá fjóra og fimm á viku. Þá tekur maður ekki eftir viðbrygðunum eins og humar sem er soðinn með að setja hann í kalt vatn og hitaður upp við hægan hita. Hann fattar ekkert fyrr en hann er allt í einu dauður.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.7.2007 kl. 01:10
OMG ertu að segja að ég sé humar?
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 01:21
ahahaha...ertu svona "túlkari"...... svo fyndin alltaf.......
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.7.2007 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.