4.7.2007
Fuglar og flugur
Fór í frábćran göngutúr međ Möggu í gćrkvöldi. Viđ villtumst í Ţrastaskógi í tvo klukkutíma eftir missýnilegum göngustígum. Verulega spennandi ferđ!! Steikjandi hiti, blankalogn og regnboginn var einhverra hluta vegna ađ glenna sig á bak viđ okkur Og mýiđ OMG!!!! Ćtlađi okkur lifandi ađ éta. Viđ skipulögđum gönguferđ í Lođmundarfjörđ og siglingu međ Norrćnu á milli ţess sem viđ rćddum hagkerfiđ og auđvaldssina - les. sćta stráka
Hins vegar er ég ekki viss um mófuglavarp bíđi ţessa göngutúrs bćtur. Veit ekki hvoru brá meira, Möggu eđa fuglunum sem flugu skrćkjandi upp, ţegar viđ ruddum okkur leiđ í gegnum trjágróđurinn. Svo er sagt ađ í skógum á Íslandi nćgi ađ standa upp ef mađur villist. Trúđu mér, ţađ er ekki rétt.
Eitt ţađ bezta sem mađur á eru systkyni. Sérstaklega ef ţau eru eins frábćr og Magga.
Vaknađi svo snemma í morgun og skokkađi međ labbakút út á golfvöll í brakandi ţurrki - ţarna kom nú bóndinn upp í mér......
Well bezt ađ winna
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
heheheheheh - örugglega yrđi hún eitthvađ sein......
Hrönn Sigurđardóttir, 4.7.2007 kl. 15:57
Sástu köngulćr? Var lyktin ekki góđ? OMG ég öfunda ţig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 16:30
sá trilljón köngulćr. Lyktin var dásamleg! Blanda af birki, blágresi, sóleyjum og sól........
Hrönn Sigurđardóttir, 4.7.2007 kl. 16:58
Ójá ég hef villst í ţrastarskógi . Ţađ er svo fallegt ţarna ţiđ hafiđ skemmt ykkur vel heyri ég.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.7.2007 kl. 17:25
Hć kćra systir.
Ef ţađ er ekki hamingja ađ vera í frábćru veđri á frábćrum stađ í frábćrum félagsskap ţá veit ég ekki hvađ.
Ţađ verđur gaman hjá okkur ţegar viđ löbbum Lođmundarfjörđ og tökum svo Norrćnu og hjólum um Danmark.
Og Bergţóra, ţađ er aldrei ađ vita nema mađur skelli í eina stelpu, frumritiđ var svo vel heppnađ. Mađur verđur jú bara betri međ aldrinum eins og wiskýiđ.
Talandi um wiský Hrönn, viđ plönuđum líka ađ koma viđ á Hjaltlandseyjum í ferđinni okkar góđu, taka ferju til Skotlands og labba um skoska hálendiđ ásamt ţví ađ skođa allar wiskýverksmiđjur ţar í landi.
Big mama (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 18:26
Namm já - allt whiskýiđ sem viđ ćtlum ađ smakka..........
Hrönn Sigurđardóttir, 4.7.2007 kl. 20:04
Aldeilis frábćrt, svona á ađ eyđa tíma sínum, ţannig er honum vel variđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.7.2007 kl. 20:07
gott er ađ vera í góđum félagsskap ţegar mađur villist - og líka ágćtt ţó mađur sé tiltölulega lítiđ villtur
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 4.7.2007 kl. 23:19
hljómar vel !
Ljós til ţín !
Steina
Smá svindl á sumarfríinu !!
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.7.2007 kl. 08:01
Systur er sannarlega yndislegar. Ég er svo rík ađ ég ´á´ 4 stykki og er hćst ánćgđ međ ţađ. Svo er ég líka svo heppin ađ ´eiga´ tvo brćđur.
Njóttu dagsins
SigrúnSveitó, 5.7.2007 kl. 08:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.