17.6.2007
Ég.....
....er lítið gefin fyrir þjóðhátíð, þannig að ég tók daginn ekki sérlega hátíðlega. Var á leið í langa göngu með litla stúf, þegar við mættum skrúðgöngunni. Við dokuðum við á meðan hún rann hjá, fyrst var hann spakur að bíða bara rólegur hjá "mömmu" sinni. Svo varð hann hræddur við trommusláttinn (kom mér verulega á óvart, því nú er hann bróðir hans Ljónshjarta ) og leitaði skjóls hjá mér, sem var nú í lagi ég var meira en tilbúin að vernda hann fyrir þessum hræðilegu hljóðfærum. Svo sá hann að það voru hundar á ferli í skrúðgöngunni og mannaðist (eða segir maður hundaðist....?) nú heldur, restaði á því að hann bauð einum Rottweiler í fighting - þá nefndi ég við hann að það væri þjóðhátíð og maður snapaði ekki fighting þennan dag. Hann lét sér segjast.....
Kom svo heim og fór að taka til og þvo þvotta- enda ekki vanþörf á - hef ekki nennt að taka til síðan ég byrjaði í sumarfríi. Nú er allt hreint og fínt, eins og í bók eftir Snjólaugu Braga, stubbalingur steinsefur og ég gleymdi að fara í plöntuskoðunarferð út að Vatnsenda á degi villtra planta. Af hverju minntuð þið mig ekki á það?
Dízes, hvernig gat ég gleymt þessu? Þetta var það eina sem ég ætlaði að gera í dag..... Vell það er huggun harmi gegn að það vottar ekki fyrir harðsperrum eftir hlaupið í gær!
Svona er að vera húsmóðir.....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ef ég man rétt þá var alltaf eldað læri eftir tiltektir hjá Snjólaugugerðir þú það? Bið að heilsa barninu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 00:29
Æi litla greyið, ég skil þetta svo vel.Þú ert eins og ég er líka litið gefin fyrir þjóðhátíð . But we have to live with it.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 00:38
Já já Jenný...... og svo sultaði hún niður á meðan, jafnvel þótt rabbarbarinn væri ekki reddí....
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 00:48
..... og saumaði þrjá kjóla úr afgöngum og prjónaði eina peysu og þrennar hosur - allt meðan lærið var í ofninum.....
.....en samt var aðalpersónan alltaf ákaflega mikil glyðra, gat sig engan vegin hamið í návist karlmanna.....
....come to think of it - ekki ólík mér
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 01:07
sætur þessi hundur, ljónshjartað
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 14:24
Er þetta ekki Boarder Collie?
Ég á eins, hann er algjör kettlingur, forðast vatn eins og heitan eldinn og líkar illa við hávaða.
Páll Ingi Kvaran, 18.6.2007 kl. 20:16
Jú, að vísu blanda af border collie, ísl. og labrador trúi ég, svona soldið golden farmer.....
Heyrir svo vel að hann heyrir grasið gróa, er verulega hneykslaður þegar honum er boðið að dýfa loppu í vatn og að flestu leyti huglaus en yndislegur er hann - bróðir minn Ljónshjarta....
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.