Blues

01 Í húsinu fyrir neðan mig voru tónleikar í allt kvöld. Frábær tónlist! Chicago Blues.... Hef aldrei heyrt um þá fyrr.

Endaði með því að ég lækkaði í sjónvarpinu svo ég heyrði betur. Ekki amalegt að fá svona tónleika beint inn um gluggann. Upplifði mig eitthvað svo hundarðogeinn týpu....

....sem ég náttúrulega er Smile

Takk Chicago Blues fyrir frábært kvöld

Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nú bara 101 það munar ekki um það.  Var eimitt í tveimur heimsóknum áðan í 101 hjá dætrum mínum (búa allar þrjár í 101 en ein er í London núna).  Þessa músík hefði ég viljað heyra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já þú varst óheppin að koma ekki í heimsókn til mín....

Blues beint í æð

Hrönn Sigurðardóttir, 30.5.2007 kl. 23:35

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

OOOOh hvað ég öfunda þig !. Ég hefði viljað vera hjá þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.5.2007 kl. 12:47

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jamm þetta var frábært. Sötraði bjór og hlustaði á blús læf - allt í stofunni minni!

Hrönn Sigurðardóttir, 31.5.2007 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband