Morgunskokk

Vaknaði um sexleytið. Sólin skein og fuglarnir sungu eins og það hefði aldrei snjóað á þá....

Fór út og skokkaði einn hring á golfvellinum í þögninni, leyfði litla snúlla að koma með.... Hvað annað Smile

Það var frábært, sólin skein í andlitið á mér, fuglarnir sungu og afvegaleiddu lita kút þegar þeim fannst hann vera kominn of nálægt einhverju sem þeim er kært. Hann lét alltaf gabbast og stökk út og suður, kom svo alltaf til mín aftur og skemmtiskokkaðist við hliðina á mér. Enda þykir honum svo vænt um mig Smile

Wunderbar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hér skein sólin, fuglarnir sungu og það glitraði svo skemmtilega í snjósköflunum

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 10:21

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehehehehe - svona er að búa fyrir ofan snjóalínu.....

Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 10:55

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Mikið óendanlega dáist ég að fólki sem stillir ekki klukkuna á blund í 10 viðbótarmínútur morgun hvern.....! Hvurnin er þetta hægt?

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.5.2007 kl. 13:39

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Viljastyrkur..... óendanlegur viljastyrkur......

.............og lítill hvutti sem vill fara út að hlaupa

Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 13:51

5 Smámynd: Ólafur fannberg

bið að heilsa hvutta woffwoff

Ólafur fannberg, 22.5.2007 kl. 14:21

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

skal skila því...

Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 14:24

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að heyra um litla hvuttaputtann.  Hann hefur greinilega gaman af göngutúrunum með mömmu sinni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 16:46

8 identicon

Sæl Hrönn... gaman að rekast á þig í dag ..... en viljastyrkur...??? getur þú lýst þessu fyrirbæri aðeins nánar   Kv Fanney

Fanney Bj (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:58

9 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

hæ hæ... bara ég aftur..... láttu endilega heyra í þér...

Fanney Björg Karlsdóttir, 22.5.2007 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband