17.5.2007
Ţjóđhátíđardagur norđmanna....
....fór í langan labbitúr međ labbakút, í roki og rigningu, hann öslađi mýri og drullu upp ađ efri herđablöđum og ţótti ţetta verulega skemmtileg ferđ. Hvernig stendur á ţví ađ eftir ţví sem veđriđ er verra finnst hundum skemmtilegra úti? En hvađ gerir kona ekki fyrir ţá sem ţykja svona skilyrđislaust vćnt um hana?
Kom svo heim og bakađi köku í tilefni ţjóđhátíđardags norđmanna
Nú er litli kútur kominn í ró, Dr. House, einn af mörgum uppáhaldsmönnum í lífi mínu, er á leiđinni, líklega er hann á háheiđinni..... búin ađ mála mig, renna smá hvítvínslögg í glas og bíđ nú bara spennt.
Getum ekki haft frí á öllum ţjóđhátíđardögum - globalt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hvađ heitir ţemar sem ţú ert međ á síđunni? Hvernig losnarđu viđ teljarann???
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 18.5.2007 kl. 00:55
Ţemađ heitir vor. Gaman ađ ţú skulir hafa tekiđ eftir ţví ađ ég tók út teljarann Ţú ferđ í stillingar - útlit - síđueiningar og dregur heimsóknabox yfir í ónotađar einingar og Bingó - ţér er líka alveg sama hvađ koma margir í heimsókn til ţín
Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2007 kl. 07:08
ooohhh...tókstu teljarann út?! (Tók sko ekki eftir ţví!!) Ekki afleit hugmynd reyndar. Ég er alltaf eitthvađ ađ spá í ţennan teljara...ćtti kannski ađ prófa ađ fjarlćgja hann.
Já, frí alla ţjóđhátíđardaga...veit ekki...finnst ansi oft frí...kannski vegna ţess ađ ég ţarf friđ til ađ lćra ţessa dagana og tek ţess vegna sérlega vel eftir öllum fríum...!!
Ha´ en god dag
SigrúnSveitó, 18.5.2007 kl. 07:38
Tak skal du ha', ogsĺ til dig, lillemor
Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2007 kl. 08:19
Takk fyrir leiđbeiningarnar; er búin ađ taka minn teljara út! Eigiđ góđan dag báđar tvćr.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 18.5.2007 kl. 08:25
Til hamingju međ ţađ Guđný Anna. Ađ vísu getur kona séđ í stjórnborđi heimsóknir og flettingar og hvađ ţetta nú allt saman heitir en ţá er bara ađ grípa til sjálfsstjórnarinnar.....
Eigđu góđan dag
Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2007 kl. 09:06
Jú sjáđu til ţú kaupir ţér Amanak Ţjóđvinafélagsins. Ţar eru allir ţjóđhátíđardagar taldir upp. Í dag er td. ţjóđhátíđardagur Mosambiqe (segi sonna). Hás stoppađi lengi hjá ţér í gćr stelpa. Af hverju ertu búin ađ skipta úr rauđu víni yfir í hvítt?
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 14:04
já ég faldi stafinn hans ţađ gaf okkur tíma til ađ flissa illyrmislega ađ nokkrum atriđum í lífi okkar
smjúts
Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2007 kl. 14:06
Ćtli ţeir (hundarnir) séu ekki bara svona glađir međ pelsinn sinn ţegar veđriđ er vont. Viđ myndum ekki vilja ganga um í heilpels á heitum dögum
Ég er ađ hugsa um ađ halda upp á alla ţessa daga, ţegar ég verđ ađeins eldri. Ţ.e.a.s. ef mér fer ađ leiđast eitthvađ. Annars er margt sem ég hef geymt mér. Rađa og setja inn greinar sem ég hef skrifađ gegnum tíđina og viđtöl og slíkt. Rađa upp myndum, og skanna inn eldri myndir og slidesmyndir. Flokka allt drasliđ sem ég hef sankađ ađ mér gegnum tíđina. Skrifa smásögur og gefa út bók um reynslu mína af lífinu, ég á nokkrar svona smásögur i fórum mínu. Og svo sögurnar hans afa af dulrćnni reynslu hans. En hvort ég svo geri ţetta nokkurn tímann, ţađ er svo önnur saga.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.5.2007 kl. 19:37
jú Cesil, mig langar ađ lesa um sögurnar hans afa ţíns.... Geturđu sett ţćr í forgang?
Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2007 kl. 20:30
Já já ég get allt sem ég vil
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.5.2007 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.