31.7.2012
Ber allt árið!

Ég kom við í vermireitnum mínum í morgun og kippti með mér pattarlegum jarðarberjum út á ab mjólkina.
Hér til hliðar er mynd af þeim fyrir vini mína Halldór Tuðs og Cesil
Ég er að lesa Brekkukotsannál, svona í tilefni þess að skólinn er að byrja, og þar datt ég aldeilis ofan á gott ræktunarráð. Í sögunni þeirri kemur nefnilega fyrir gamall maður sem staðsetti járnhlemm í kartöflugarðinum hjá sér því hlemmurinn drægi að sér hitann úr sólinni... Snilldarráð og ég er staðráðinn í að næsta vor fylli ég garðinn umhverfis vermireitinn af hlemmum - nota bara hlemmana af holræsunum og fæ helling af jarðarberjum.
Talandi um skólann þá get ég ekki látið hjá líða að nefna að ég tók saman gömlu skólabækurnar frá í fyrra og arkaði í A4 - einu ritfangaverslunina hér austan heiða - og ætlaði að kanna hvað ég fengi af skólabókum sem ég þarf að nota í vetur og komst þá að því að A4 selur ekki eina einustu skólabók! Ekki einu sinni kápulausar kiljur! Þar fór nú auglýsing allt fyrir skólann fyrir lítið.
Hnuss hvað ég varð hneyksluð Ég varð hreinlega að fá mér fleiri jarðarber til að draga úr hneyklan minni
Það lítur allt úr fyrir góða berjasprettu - hvort sem það eru jarðarber eða önnur ber - og ég stefni hraðbyri á berjamó, jafnvel um næstu helgi. Ég skelli þeim svo bara í frystinn og borða ber fram að áramótum. Allavega!
Góðar (berja)stundir.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
haahaha ég er bara ber hluta úr ári, er svo kulvís - jú sí. En ástu bæði berin ? alla uppskeruna ?
Ragnheiður , 2.8.2012 kl. 21:25
hahahha já..... ég á þau bæði :P og ÁT þau bæði líka.
Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2012 kl. 06:21
Glæsileg uppskera, ef marka má myndina (sem ég reyndar efast ekkert um
) Geri ráð fyrir að þú eigir marga morgna framundan með ferskum jarðarberjum út á ab ið. Ef einhver afgangur verður af uppskerunni með haustinu, veit ég um ísbúð sem selur fersk jarðarber og er ávallt á höttunum eftir þeim, sem ferskustum.
Það hefur greinilega borgað sig hjá þér að berjast í þessum vermireit!
Hilsen úr Suðurhöfum, þar sem snjóar og blæs ógurlega þessa dagana. Ekki einu sinni mörgæsirnar hætta sér á flug í ótíðinni hér og kuldanum. Um borð er svo kalt, að það er varla hægt að vera ber í sturtu, svo berin í vermireitnum ættu nú bara að una glöð við sitt, þar til þeim verður drekkt í AB mjólk, einn sólríkan morgun í ágúst.
Halldór Egill Guðnason, 11.8.2012 kl. 09:04
Aldeilis girnileg jarðarber Hrönn mín nammi namm.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.8.2012 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.