12.4.2011
Impingment og bursur
Ég fór í sónar og myndatöku um daginn.
Allir rólegir - ég er ekki ólétt
Ég nefnilega stytti mér leið á milli hæða fyrir tæpu ári og hef ekki náð öxlinni góðri síðan. Ég brosti mínu blíðasta á röntgenmyndinni og læknirinn sem tók mig í sónar sagði að ég liti mjög illa út. Ég hef ekki brosað síðan. Enda verið upptekin við að drepast í öxlinni
Í gær sendi ég svo uppáhaldslækninum mínum bréf - eins og ég kýs að kalla þau samskipti okkar sem fara fram í gegnum ímeil - og spurði hann hvort niðurstöður hefðu borist.
Hann svaraði mér um hæl og sagði að það væri þroti í bursunni og mikið impingment við abduction. Ég flissaði daðurslega og skrifaði honum að ég væri sérlega ánægð - bæði með hann og þessa setningu.
Nú get ég - þegar fólk spyr mig hvernig ég sé í öxlinni - í stað þess að svara eins og geðvont gamalmenni að því komi það ekki við, sett mig í stellingar og sagt. Það er þroti í bursunni og mikið impingment við abduction.
Og það bezta er að fólk er engu nær
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
eitthvað með þrota í slímbelg og einhvers konar klemmu við hreyfingu????
Valgerður Ósk (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 17:01
hahah góð!
Á íslensku þýðir þetta að það sé bólga í stuðpúðanum og þrengingar undir axlarhyrnunni - ég legg nú ekki meira á þig. Spáðu í það að vera með stuðpúða
Hrönn Sigurðardóttir, 12.4.2011 kl. 17:29
Mamma mín fór í axlaraðgerð fyrir nokkrum árum og þessi þekking stafar frá lesefninu á biðstofunni á sjúkrahúsinu....stuðpúði hljómar vel en er þá bólgið stuð of mikið af stuði??
Valgerður Ósk (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 17:56
Vá og hvað með þó þú væri ólétt mín kæra, þú ert örugglega ein besta mamma í heimi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2011 kl. 18:00
hehehe Bólgið stuð!! Það væri kannski ekki úr vegi að benda þeim á að umorða frasann um eril hjá dagbók lögreglunnar?
Takk Cesil mín
Hrönn Sigurðardóttir, 12.4.2011 kl. 18:30
Ásamt mér Við erum flottastar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2011 kl. 18:37
Tvímælalaust!
Hrönn Sigurðardóttir, 12.4.2011 kl. 18:44
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2011 kl. 19:00
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.4.2011 kl. 01:14
bólgið stuð hehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 11:41
hahaha góð
Margrét Birna Auðunsdóttir, 14.4.2011 kl. 16:56
Stuðboltar hafa jafnan stuðpúða! Þú styttir þér ógnarlega ferð milli hæða Gleymdir bara fimleikadýnunni til að falla á!
Sko, Fjallið er búinn að segja mér að þeir sem þjást af abducion hafa ótrúlegt aðdráttarafl svo þú skalt bara búast við brúðkaupi 11.11.11. Nokkuð ljóst!
www.zordis.com, 14.4.2011 kl. 21:06
hahah kysstu Fjallið frá mér :)
Hrönn Sigurðardóttir, 14.4.2011 kl. 22:25
.... ég hafði allaveg aðrdáttarafl á kjallaragólfið
Hrönn Sigurðardóttir, 14.4.2011 kl. 22:25
Kem alltof sjaldan hér inn núorðið....sé að ég er að missa af miklu
Sigrún Jónsdóttir, 19.4.2011 kl. 11:59
Marta B Helgadóttir, 20.4.2011 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.