Spekingar spjalla

Sagt er að sá sem sefur með hundum - vakni með flóm.

En hvað fær þá sá sem sefur með flónum?

Mér er spurn Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ætli hann vakni ekki bara með fíflum

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2011 kl. 23:15

2 identicon

sá sem sefur með flóm vaknar sennilega hjá hundunum

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 13:17

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.3.2011 kl. 01:36

4 Smámynd: www.zordis.com

Líklega flóabit eða einn grænan tuborg

www.zordis.com, 4.3.2011 kl. 11:59

5 Smámynd: Ragnheiður

mér líst best á hundana :)

Ragnheiður , 5.3.2011 kl. 01:14

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

 Móral.

Anna Einarsdóttir, 6.3.2011 kl. 23:17

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahaha Anna - ég hallast einna helst að því já!

Hrönn Sigurðardóttir, 8.3.2011 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.