18.1.2011
Talnaspeki.
Ég vaknaði í nótt um hálftvöleytið og ætlaði aldrei að geta sofnað aftur. Ráfaði fram og aftur - fékk mér kaldara vatn að drekka, heldur en í boði var á náttborðinu mínu, fór svo og pissaði öllu þessu kalda vatni - jú, jú þetta eru talsvert nauðsynlegar upplýsingar.
Lá svo og taldi bílana sem keyrðu fram hjá og velti því fyrir mér hvort ég ætti bara að kveikja ljós og fara að lesa.... en bókin sem ég er að lesa er ekki nógu spennandi til að rífa sig upp fyrir hana. Í síðasta skipti sem ég fór fram leit ég á klukkuna á náttborðinu og sá að hún var 333, ég ráfaði fram í eldhús og þar var klukkan líka 333 þannig að ég rölti mér inn í stofu og viti menn; klukkan þar var líka 333.
Ég var sannfærð um að þetta væri góður tími til að sofna á og skaut mér aftur undir sæng og fór að reikna.
3+3+3 eru níu sem eingöngu talan þrír gengur upp í og ef maður deilir þremur í 333 fær maður töluna 111 sem er akkúrat talan sem allir fá ef þeir taka seinni tölurnar af fæðingarári sínu og leggja við aldur sinn á þessu ári
Segiði svo að tölur séu þurrar og leiðinlegar.... ég meina hver þarf Hermund Rósinkrans þegar hann getur kíkt til mín á þrjú og fjögur á nóttinni
Hver sko.... ekki Hermundur....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hahaha 333 hvaða tími er það, eitthvað frá space? Ertu viss um að þú hafir ekki einmitt verið stödd í geimskipi og haldið að þú værir heima hjá þér? Ég er annars afar einföld sál og afar vitlaus í tölum svona almennt

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.1.2011 kl. 20:15
hahha hugsanlega var ég bara steinsofandi allan tímann
Hrönn Sigurðardóttir, 18.1.2011 kl. 20:20
Þessi stund fer að nálgast hjá mér og þar sem ég er tölu-vert tölu-ó-glögg ekki nema jóla-glögg ræðir.
En ég er með framliðna Hermenn sem munda á mig einhverju sljóvgandi
G-Óða nótt elskan og vonandi ertu steinsofandi í fallega hausinn þinn ....
www.zordis.com, 19.1.2011 kl. 01:33
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 09:33
hehehe já svei mér. Ég kem til þín næst þegar ég get ekki sofið :)
Ragnheiður , 23.1.2011 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.