22.11.2010
Gigg í göngutúr
Ég fór út međ vitleysingana ţrjá snemma í gćrmorgun. Fílađi mig pínu pons eins og ég vćri á hundasleđa međ kött í eftirdragi ţangađ til ég komst af malbikinu og út á malarveginn međfram ánni.
Ţađ var fantafrost, fullt tungl og stjörnurnar tindruđu á himninum, máninn merlađi á yfirborđi árinnar einna líkast ţví ađ stjörnurnar hefđu ákveđiđ ađ tylla sér ţar eitt augnablik. Mér leiđ eins og ég vćri stödd í jólakorti.
...og ţá fór ég ađ hugsa um jólaskreytingar. Fólk skreytir á ýmsan hátt. Sumir láta duga ađ setja upp eina og eina seríu og jólastjörnu eđa ađventuljós út í glugga. Ađrir eiga kynstrin öll af jólasveinum sem ţeir stilla upp úti í garđi, eđa í stiga á leiđinni upp á ţak. Einn og einn á jafnvel Rúdólf međ rauđa nefiđ og hreindýrasleđann.
Enn ađrir setja upp helgileik í garđinum hjá sér međ đí happí familí - Jósef, Maríu og Jesúbarninu í jötunni og allt svosem gott um ţađ ađ segja.........
....en ţađ sem ég hef aldrei skiliđ er ţegar fólk plantar jólasveinum, snjókörlum, Rúdólf, hreindýrasleđanum og fyrrnefndri fjölskyldu ásamt vitringunum ţremur í garđinn sinn.
Mér líđur alltaf eins og ég sé stödd í ruglingslegu ćvintýri ţegar ţannig skreytingar rekur á fjörur mínar!
En hundarnir voru ánćgđir međ sín ćvintýri í göngutúrnum í frostköldu myrkrinu og litli Vargurinn líka - enda ábyggilega yfriđ nóg af músum á kreiki í móanum.
Góđar stundir
.....rétt´upp hend sem er ekki farinn ađ söngla síríus konsum lagiđ
Athugasemdir
hvađa lag er ţađ ? ég veit ekkert.
Hefurđu reynt ađ horfa á Lísu í Undralandi ? ţađ er aldeilis snargalin uppsetning..svipuđ ţessu sem ţú skrifar um
Ragnheiđur , 23.11.2010 kl. 00:58
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.11.2010 kl. 02:17
Ég er ennţá ađ reyna ađ sjá fyrir mér hundasleđa međ kött í eftirdragi, brunandi af malbiki yfir á malarveg
Hver stjórnar ţessum göngutúrum eiginlega hjá ţér, Hrönn mín? Er ekki örugglega allt í sómanum hjá ţér gćskan?
Halldór Egill Guđnason, 23.11.2010 kl. 03:24
Svo spyrđu í restina um konsúmsúkkulađisöng,,,,, Ég verđ bara ađ játa ţađ ađ Tuđrinn er farinn ađ hafa verulegar áhyggjur af ţessu öllu saman. Sýnist Selfoss ekki vera góđur stađur til ađ ala upp tvo hunda og kött..... Ég meina ţađ!
Halldór Egill Guđnason, 23.11.2010 kl. 05:09
hahahahah já Selfoss er góđur stađur til ađ ala upp tvo hunda og kött. Spurning samt hvort ţađ ćtti nokkuđ ađ vera ađ blanda síríus laginu inn í ţađ
Ragga! Manstu ekki eftir auglýsingunni: "Góđar stundir......." Síríus consum súkkulađi - fyrir Íslendinga í 70 ár...... eđa eitthvađ svoleiđis :)
Hrönn Sigurđardóttir, 23.11.2010 kl. 06:37
Sá ykkur fyrir mér
gott ađ ţađ var ekki mikil umferđ .Ég er afar hógvćr í mínum skreytingum,enda jóladótiđ mitt (ţví sem ekki var stoliđ korteri fyrir jól 2006
)á Íslandi.Ég hef hins vegar ljósaseríu og eitthvađ smotterí.Lifandi jólatré er ekkert vandamál ađ fá hér enda landiđ sem ég bí í undirlagt af trjám
klem og knús
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 10:42
Klem og knus tilbage :)
Hrönn Sigurđardóttir, 23.11.2010 kl. 21:14
Besti stađurinn ađ kíkja í heimsókn, ţegar mađur er andvaka
..Ţú ert yndisleg
Sigrún Jónsdóttir, 24.11.2010 kl. 04:00
Jamm, kötturinn hefur náttúrulega veriđ á eftir til ađ ýta á sleđan ţegar allt var stopp
Ţegar ţú talar um ađventuljós, ertu ţá ekki ađ meina gyđingaljósin sem allir trođa út í gluggana hjá sér um jólin
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2010 kl. 11:09
Jú Cesel ég var bara ađ reyna ađ vera hćverzk
Takk Sigrún i ligemod
Hrönn Sigurđardóttir, 24.11.2010 kl. 13:07
Rétti upp hönd .... Ţađ eru ađrir söngvar sem ég raula og vagga mér í taktinn.
Nú fer tími skreytinga ađ ganga í garđ! Enn sem komiđ er ţá eru kertaljósin numero uno og ég ţarf ađ herđa mig í könglamálun, greinilega til ađ eiga nóg í frosthörkunni yfir áramótin.
Annars vćri nú gaman ađ glöggva sig međ ţér!
www.zordis.com, 25.11.2010 kl. 17:50
Takk ! Ţú minntir mig á ađ ég ţarf ađ laga seríuna í herbergi dótturinnar. Hún er öll á niđurleiđ.
(Serían sko)
Anna Einarsdóttir, 2.12.2010 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.