7.10.2010
Tónafljóð!
Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í kór. Það var nú reyndar út af dottlu sem ég ætla ekki að fara að tjá mig um opinberlega. Þessi ákvörðun var átak fyrir mig því þó ég gangi um sísönglandi þá sagði við mig kórstjórnandi þegar ég var níu ára að ég gæti EKKERT sungið og það hefur setið dulítið í mér. Hef samt alveg sungið í kórum síðan þá en tók mér nokkurra ára pásu........
En sumsé... ég gekk í kórinn og hef sungið sleitulaust síðan - jafnt í svefni sem vöku Stundum hef ég jafnvel sungið alt sóló.....
Í kvöld ætla ég svo að syngja á tónleikum og er farin að hlakka talsvert til.
En þá að allt öðru...... eftir þrjá daga rennur upp 101010 sem er, eins og þið vitið öll, dagurinn sem ég ætla að gifta mig. Ég sá hjá Zordísi að hún og einhverjar kjéllingar voru að snakka um að 50 ára brúðkaupsafmæli væri gullbrauðkaup. Ég sá það strax í hendi mér að ég mundi aldrei ná þeim áfanga svo ég er að hugsa um að skippa brúðgumanum og halda bara veisluna.
Ég meina hver þarf karlmann þegar allar þessar græjur fást
Flokkur: Dægurmál | Breytt 14.10.2010 kl. 14:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Sagði hann það, bölvaður dóninn Ég stóðst söngprófið hjá honum og var hrikalega ánægð með að komast í litla kórinn, enda er maður kannski ekkert að pæla þegar maður er bara níu. Ég held að þetta tíðkist hvergi í dag, ég held að allir krakkar fái að syngja skólakórum sem vilja, allavega er ansi hart að gæðaprófa svona unga krakka
Ég er að hugsa um að gifta mig 11.11.11
Margrét Birna Auðunsdóttir, 8.10.2010 kl. 22:12
hahaha Bidda reddar þessu með nýrri dagssetningu. Ég söng í kór eins laglaus og ég er. Við sungum á Hrafnistu (sérvalið vegna heyrnarleysis viðstaddra) og ég hef ekki reynt að neyða uppá neinn gaulinu í mér síðan. Fann minn tónlistarfarveg samt. Ég er góður ÁHEYRANDI ...toppaðu það ahahaha..
Kær kveðja mín kæra, myndi giftast þér anýtæm sko...
Ragnheiður , 9.10.2010 kl. 14:08
minn "söngkennari" sagði mér nú bara að lækka mig aðeins....fór í smá óstuð, en hef svo hægt og hljótt verið að hækka róminn Lennti svo í því í vetur að vanur kórmaður með heilabilunarsjúkdóm bað mig vinsamlegast að lækka mig aðeins....varð eiginlega að taka mark á honum, en bara þegar hann heyrir til
Brúðkaup eru svo mikið 2007 hvort sem er.....
Sigrún Jónsdóttir, 9.10.2010 kl. 21:33
Minn kórstjóri sagði mér að brosa og þar sem ég get ekki ger nema eitt í einu brosi ég bara minn innri kall kemur í ljós með aldrinum hehehe.Bidda reddaði dagsetningunni .
Gangi þér vel á tónleikunum,það er geggjað búst fyrir egóið að syngja á tónleikum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 09:34
er 7.9.13 ekki töff dagsetning fyrir svona athöfn - bæði töff dagsetning og svo sakar smá hjátrú ekki!
Ég get ekki sungið og reyni að gera það ekki nema þegar ég er að ferðast um vegi landsins...ætli það sé þess vegna sem bíllinn minn framdi sjálfsmorð um helgina????
Vildi bara láta vita að marin rifbein eru ekki betri en brotin rifbein:(
Valgerður Ósk (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 16:20
7.9.13....... góð hugmynd OG gefur mér tíma Nei ég skal alveg trúa því að marin rifbein séu ekki betri en brotin. Ég hugsa að best séu þau grilluð.........
Hrönn Sigurðardóttir, 13.10.2010 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.