18.9.2010
Dömukvöld eru frábćr kvöld
Ég fór međ ţá félagana, Ljónshjartađ og kisustrák í félaginu kúkur og piss út ađ ganga í morgun, setti svo á mig maska gerđan úr ösku Eyjafjallajökuls á andlitinu, drakk engiferleyndarmál og hugsađi um hvađ dömukvöldiđ í gćr var gott.
Ţessi dömukvöld urđu til fyrir algjöra tilviljun - ef mađur vill trúa ţví ađ tilviljanir séu til.... Ţannig var ađ ég ákvađ - eitt föstudagskvöld í sumar ađ hafa kósíkvöld - ţrátt fyrir ađ vera bara ein heima. Elda góđan mat og fá mér hvítvín međ. Á međan ég var ađ elda hringdi vinkona mín til ađ láta vita ađ hún vćri komin heim úr langri útlegđ og ég bauđ henni ađ koma og borđa međ mér. Stuttu síđar hringdi önnur vinkona mín - sem svo skemmtilega vill til ađ er einnig systir mín og ég bauđ henni líka í mat. Einhver - ég nefni engin nöfn, en fyrsti stafurinn er Heiđdís :) - kom svo međ ţessa snilldarhugmynd seinna um kvöldiđ - ađ viđ mundum endurtaka ţetta einu sinni í mánuđi og ég er ekki frá ţví ađ ţetta sé einhver bezta hugmynd sem sú kjéddling hefur fengiđ.
Magga eldađi frábćrt grćnmetislasagne í gćr og svo sátum viđ lengi frameftir og spjölluđum ţrjár saman.
Takk fyrir frábćrt kvöld
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ţetta hljómar bara ansi vel Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2010 kl. 11:57
Ţetta er algjör snilld hjá okkur, skemmtilegt, rólegt, notalegt, menningarlegt....
Magga (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 22:34
Snilld hjá ykkur og svo nćringaríkt fyrir sál og líkama, vort sem ţessu fylgja leikfimićfingar eđa bara góđar hlátursrokur.
Ía Jóhannsdóttir, 21.9.2010 kl. 14:57
Gaman hjá ykkur keddlíngunum, en hvar & hverjar voru ţezzar 'dömur' ?
Steingrímur Helgason, 21.9.2010 kl. 23:03
Svona dömukvöld eru snilldin ein. Endurnćra bćta og kćta!
Hrönn Sigurđardóttir, 22.9.2010 kl. 07:57
Passa ţú á ţér munninn og rassinn Steingrímur. Ţađ kemur ađ ţví ađ ţú átt leiđ um Suđurlandsundirlendiđ.
Hrönn Sigurđardóttir, 22.9.2010 kl. 07:58
Hressandi
www.zordis.com, 23.9.2010 kl. 07:43
Góđur félagsskapur og góđur matur (tala nú ekki um tertur og vín fyrir ţá sem kunna međ ţađ ađ fara) er unađurinn einn (ég kann međ hvorugt ađ fara.Verđ vitlaus af hvoru tveggja)
man eftir endir á "ljóđi"sem endađi einhvern veginn svona ertu ţá félagi í félaginu kúkur og piss.Kunni ţađ ţegar ég var villingur hehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 27.9.2010 kl. 16:53
hehehe ţeir eru ţá líklega fullgildir félagar ţar :)
Hrönn Sigurđardóttir, 27.9.2010 kl. 18:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.