Feng shui

Ég hef pínu veriđ ađ stúdera Feng shui og komist ađ ýmsu. Margt í ţessum frćđum er tiltölulega einfalt -  eins og til dćmis ađ binda fjólubláan klút í vinstra fjarhorn stofunnar til ađ auka peningastreymi. Öđru hef ég glott hćđnislega ađ og taliđ eingöngu til ţess fundiđ ađ fá konur - ţví ţađ eru jú oftast konur sem skođa svona frćđi - til ađ ţrífa betur í kringum sig......

Tvö meginöfl Feng shui frćđanna er eins og nafniđ gefur til kynna Tounge vatn og vindur og ég hef lengi veriđ svolítiđ veik fyrir gosbrunnunum sem tengjast frćđunum, enda hafmeyja innst í hjarta mínu. Hef samt aldrei tímt ađ kaupa mér slíkan gosbrunn enda kosta ţeir marga, marga peninga.

Ég fór á námskeiđ í bćnum í vikunni sem leiđ og á leiđinni heim kom ég viđ í Glćsibć og keypti mér krókódílatár - en ţar fást ţau á tilbođsverđi. Nokkuđ sem mćtti lauma ađ ţeim sem vćla mest yfir handtökum útrásarvíkinga ţessa dagana........... en ţađ er nú önnur saga. Á leiđinni út aftur gekk ég hjá búđ sem heitir Perlukafarinn eđa eitthvađ slíkt og kíkti inní hana. Stóđst ekki mátiđ og keypti mér  grjóthnullung sem glitrađi ţar og skein. Ég er sannfćrđ um ađ ţetta er óskasteinn Happy

Í morgun stóđ ég svo úti á tröppum í sólinni og vökvađi blómin mín og kryddjurtirnar ţegar mađurinn sem vinnur á nytjamarkađnum handan ţjóđvegarins kom til mín og bađ mig um vatn í könnu. Ţađ var svo sem auđsótt mál enda nóg til af vatninu í mínum krana. Á međan ég lét vatniđ renna smástund til kćlingar sagđi hann mér ađ hann hefđi fengiđ inn á markađinn lítinn gosbrunn međ vatnsdćlu sem hann langađi ađ setja af stađ. Hann sagđist hafa hugsađ til mín ţegar hann sá gosbrunninn - hvers vegna veit ég samt ekki - ţví ég hef aldrei sagt neinum frá ţví ađ mig langi í svona grćju. Ég skottađist síđan yfir götuna nokkru síđar og keypti vitaskuld gosbrunninn fyrir ekki svo marga peninga.

Nú er ég stoltur eigandi gosbrunns ţar sem óskasteinninn lćtur eins og hann sé kominn heim í sína einka steinaskál..... og ekki spillir fyrir ađ gosbrunnurinn er skreyttur englum InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Svona leita fallegir hlutir ađ uppruna sínum og heimili! Knús á ţig galdrastelpa! Feng shui er alsönn frćđi sem sum okkar berum í hjartanu. Af hverju heldur ţú ađ allir skemmtilegustu vina minna séu vinir? Og ..... hehe knúz!

www.zordis.com, 24.5.2010 kl. 14:53

2 identicon

Er kisi ekki ánćgđur međ ţessa einka drykkjarskál sína???

Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 25.5.2010 kl. 14:38

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fyndiđ ađ ţú skulir spyrja! Kisi getur ekki látiđ vatniđ í skálinni vera. Ef hann er ekki ađ veiđa bununa er hann ađ fá sér ađ drekka

Jú Zordis - ţađ getur ekki veriđ nein tilviljun ađ allir skemmtilegustu vinir ţínir séu vinir

Hrönn Sigurđardóttir, 25.5.2010 kl. 14:57

4 identicon

Kisan hjá foreldrum mínum var einmitt svo ánćgđ ţegar ţađ kom svona drykkjarbrunnur á heimiliđ ţađ var eins og henni hefđi aldrei veriđ gefiđ ađ drekka nóg áđur greyinu.

Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 25.5.2010 kl. 16:44

5 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2010 kl. 12:34

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Power of attracton mćtir Feng Shui!

Jóhanna Magnúsdóttir, 26.5.2010 kl. 18:35

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Er gosbrunnurinn innandyra?  Alltaf gaman ađ lesa hjá ţér

Sigrún Jónsdóttir, 27.5.2010 kl. 00:27

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

já já viđ reynum ađ halda öllu vatni heima í hérađi ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 27.5.2010 kl. 14:48

9 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ađ setja fjólubláan klút í "VINSTRA FJARHORN STOFUNNAR" segirđu..... Heppnađist grenilega hjá ţér. Ég meina gosbrunnnurinn kominn og allt. Eignast mađur bara ekki HS-Orku ef settir eru klútar í öll hornin? Ţú ert ekkert minna en snillingur. Fer í Vouge á morgun og kaupi klúta! Segđu mér samt fyrst hvar ég á ađ standa til ađ finna vinstra fjarhorniđ. Á ég ađ vera eldhúsmegin eđa ţar sem gengiđ er út á pall?

Halldór Egill Guđnason, 28.5.2010 kl. 02:12

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahha Halldór - galdurinn er ađ finna rétta vinstra fjarhorniđ

Hrönn Sigurđardóttir, 28.5.2010 kl. 06:44

11 Smámynd: www.zordis.com

Búin ađ finna mitt fjarhorn og reyndar nokkur önnur sem fá sína réttu liti. Puđr í hálsakot og muna ađ snúa skeinirnum rétt og loka ávallt kló-setunni viđ niđursturtun og og og

www.zordis.com, 28.5.2010 kl. 07:28

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...og henda út öllum kaktusum - ekki vill mađur vera sakađur um brodd

Hrönn Sigurđardóttir, 28.5.2010 kl. 14:51

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahaha óskasteinar og hafmeyjur, ţú ert flottust Hrönn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.6.2010 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband