10.2.2010
Dularfulla kattarhvarfiđ!
Englaskottiđ - eins og ég kýs ađ kalla kattarósómann - hvarf í morgungöngu gćrdagsins!
Ég var svosem ekkert ađ panika yfir ţví, hann hefur áđur fariđ einhverjar ótrođnar slóđir og skilađ sér heim um svipađ leyti og viđ hin ;)
....en í gćr hvađ viđ annan tón. Ég fór í hádeginu og skimađi svćđiđ og kallađi blíđlega til ađ byrja međ.... á Hrekkjusvíniđ. Englaskottiđ svarar ţví kalli alltaf. Heldur enda stađfastlega ađ hann sé hrekkjusvíniđ í dýragarđinum. En enginn grár köttur gaf sig fram. Ég skildi eftir opiđ ţegar ég fór í vinnu númer dos og lagđi Dúskinum lífsreglurnar međ ađ vera vakandi yfir heimkomu kattarins.
Ţađ er skemst frá ţví ađ segja ađ ţegar ég skellti í lás í gćrkvöldi var hvergi sjáanlegur grár köttur og var mér nú nánast hćtt ađ standa á sama, ţrátt fyrir uppörvunarorđ Dúsksins sem sagđi orđrétt: "Hann er einhversstađar úti ađ slást og kemur svo...." og: "Ég sagđi ţér ađ hann vćri ekki útiköttur. Nú geturđu kennt ţér um....." Alltaf svo hlýlegur. Hefur ţađ sko frá pabba sínum
Ég vaknađi tvisvar í nótt viđ ţađ sem ég var sannfćrđ um ađ vćri mjálm á glugga - sem er náttúrulega fáránlegt - búandi á annarri hćđ ;) Tók öryggishring í bćđi skiptin ef litla skinniđ vildi komast inn.
Ţađ var síđan ţegar viđ Ljónshjartađ komum heim úr morgungöngunni í morgun ađ lítill grár köttur sat á tröppunum, ólarlaus, svangur, ţyrstur og hás. Ţađ urđu vitaskuld miklir fagnađarfundir enda Ósóminn búinn ađ vera í burtu í 25 tíma - eins og hver annar leigubílstjóri.
Ég gaf honum ađ borđa, rjóma og rćkjur, og hann svaf síđan viđ hliđ mér á međan ég vann hér viđ tölvuna og varđ ekki haggađ. Ósómanum sko - ég er afar hreyfanleg.
Hann situr núna og hristir hausinn hneykslađur ţegar ég býđ honum út.
Mömmusinnardúlludúskur er ákveđinn í ađ honum hafi veriđ stoliđ og viđ jafnvel sloppiđ naumlega viđ ađ greiđa lausnargjald en ég held, ţó ég fari lágt međ ţađ ađ bćđi sé ţađ ađ fólk sé almennt hćtt ađ stela köttum og ţađ ađ ólina vanti bendi til einhvers annars.......
Ég er hinsvegar ađ íhuga ţađ núna ađ leyfa honum bara ađ vera ólarlausum. Ţćr eru greinilega hćttulegri en mađur heldur ţessar ólar, svona líka mjóar og sakleysislegar.
Skítt međ ţađ ţó hann hafi ţá enga bjöllu. Ţađ er nóg til af fuglum!
Athugasemdir
Jćja gott ađ litli bjáninn er kominn til síns heima. Ég skil ţig vel ađ hafa sofiđ međ móđureyrađ opiđ, mađur tekur ţessa kjána ađ sér fyrir allar tilfinningarnar. Hann getur hafa orđiđ fastur á ólinni. Rómeó tapađi 2 ólum. Ólum međ plastsmellum stórum til ađ halda ţeim saman. Ég setti á hann ól međ nettri járnsmellu, ţađ eru fleiri mánuđir síđan. Hún er enn á honum. Litli gaurinn fékk hinsvegar strax ól međ járnsmellu og hún hefur ekkert fariđ. Trosnađi á endanum og hann fékk nýja-endurskinsól- áđur en hann fór til dýralćknis síđast. (ég meina viđ förum til lćknis í hreinum brókum ! ekki gat kisi fariđ í slitinni ól ?) Sú ól er enn á og virđist alveg tolla. Viđ fundum hinsvegar eina ól af Róma fasta á drasli inni í bílskúr.
Ólar geta veriđ hćttulegar.
Afsakađu málćđiđ haha
Ragnheiđur , 10.2.2010 kl. 22:26
Ţađ er ótrúlegt hversu miklar áhyggjur mađur getur haft ef litlu ljónin manns skila sér ekki heim, ég fer međ leitarflokk ef ein af kisunum mínum skilar sér ekki heim ađ kvöldi.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.2.2010 kl. 23:01
Ég á svo marga ketti ađ ég ţarf ađ framkvćma vörutalningu á hverju kvöldi.
Rjómi og rćkjur ?! Ţađ er eins gott ađ mínar kisur lesa ekki blogg.
Anna Einarsdóttir, 11.2.2010 kl. 09:26
Gott ađ hann kom heim litla skinniđ. Ţađ er hrćđilegt ţegar dýr týnast eđa hverfa. Brandur á ţađ til ađ flýja ađ heiman ef eitthvađ annađ dýr kemur í fóstur. Einu sinni var hann burtu heilt sumar, en hann hélt sig í gróđurhúsunum og skammađist í manni í hvert skipti sem ég rakst á hann. Svo var hann í fýlu í fleiri vikur eftir ađ hann loks drattađist heim, ţađ var ţegar ég var međ hundinn Trölla í pössun fyrir dóttur mína eitt sumar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.2.2010 kl. 10:58
Var hann á kvennafari ?Eđa kallafari ?Eđa bara úti á lífinu án "giftingahrings"
Gott ađ krúttiđ er komiđ heim
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 18:03
Ragga! Ţér er afsakađ ;) .....en hvernig járnsmellu?
Já Jóna Kolbrún ţađ er alveg ótrúlegt.
Anna! Kannski smá ýkt.... ;)
Cesil!
Birna Dís! Honum var stoliđ! Ţetta er afspyrnugáfađur köttur og allir mínir nágrannar öfunda mig af honum ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 11.2.2010 kl. 22:43
Heitir kötturinn virkilega Ósómi... kannski Ósómi Bin Laden... nei nú er ég bara ađ spauga... mér finnst Ósómi mjög krúttilegt nafn...
Brattur, 12.2.2010 kl. 19:35
Jú Brattur! Hann heitir akkúrat Ósómi Bin Laden - hlaut ţađ nafn eftir ađ hann beit mig í stórutá eina nóttina.
Hrönn Sigurđardóttir, 12.2.2010 kl. 21:18
ţetta heitir ađ styrkja óćskilega hegđun... ţ.e. gefa veislumat ţegar menn (kettir) skila sér heim eftir óleyfilega fjarveru
Jóna Á. Gísladóttir, 13.2.2010 kl. 10:52
úbbs.... en greyiđ var svo svangt ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 13.2.2010 kl. 13:01
Ţađ er svona gamaldags járndót ..ólin fer inní og út úr hinumegin. Svipađ og á belti nema ekki međ neinum tindi í miđjunni. Miklu betra fyrirkomulag á kisur.
Auđvitađ var greyiđ svangt og ánćgt ađ lifa ţetta af og hitta matmóđur sína-hérna megin tjalds
Ragnheiđur , 13.2.2010 kl. 22:12
Já ég skil. Hann var međ ţannig ól - endurskinsól........
Hrönn Sigurđardóttir, 14.2.2010 kl. 07:32
ó greyiđ....svo eru kisar misjafnir međ ađ festa sig. Tuma ól er vel rúm og hefur ekki smolliđ af enn.
Ragnheiđur , 14.2.2010 kl. 12:13
Sko, svona frćđilega ţá heitir liturinn á kettinum blár en ekki grár :) Ég á einmitt einn bláan kött, mikiđ kúlara en ađ eiga gráan...
Vilma Kristín (IP-tala skráđ) 16.2.2010 kl. 22:21
Já Vilma! Hann er blár... :) Hreint frábćr litur á ketti. Svo gltrar einkennilegum bláma í loppur. Eiginlega óútskýranlegt.
Hrönn Sigurđardóttir, 17.2.2010 kl. 08:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.